Thursday, October 27, 2005

My dean brought me this. Its a poem by Jóhannes úr Kötlum. An elf or god?

Aftur fann hún það upp á víst:
undur mjúklega á brjóstin þrýst,
- öllu öðru hún gleymdi.
Unaður, meiri en orð fá lýst,
inn í skaut hennar streymdi.

Blóðheit, frjósöm og fagurbyggð,
fann hún komið við sína dyggð,
- engan segginn þó sá hún.
Heilögum anda yfirskyggð
aftur á bak þar hún lá.

Ástleitni guðsins ofurseld,
ævintýrið það sama kveld
syrgði hin sæla meyja:
Almáttugur! Ég held...ég held...
- hvað skyldi Jósef segja?

It's basically about when Maria, mother of Jesus has sex with god, and he is invisible and great in bed ;)

5 Comments:

Anonymous Entur said...

Ert þú aldrei álfur sjálf?

6:12 PM  
Anonymous Warren Demontague said...

his name was Jesus, the mexican who did me. but i don´t know if he had a mother by the name of maria, but it´s very likely.

11:13 PM  
Anonymous Maggielf said...

hehe snjallt ljóð hum :) flott síða álfur:)

11:50 PM  
Anonymous Árni said...

Nú skil ég afhverju það er svona erfitt að finna jesú. Maðurinn er hálf ósýnilegur. Ég tek ofan fyrir þeim sem hafa fundið hann því ekki finn ég hann. (Snildar ljóð)

2:12 AM  
Anonymous Anonymous said...

so now your saying god had sex with mary ummmmmm no sorry she was a virgin i am religous so god having sex with her in bed not possible

3:52 PM  

Post a Comment

<< Home